Norska krónprinsessan, Mette-Marit, segist hafa verið borin þungum og röngum ásökunum í kjölfar fjölda ásakana á hendur syni hennar, Marius Borg Hoiby.