Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Luana Sandien, Playboy-fyrirsæta og mikill stuðningsmaður Barcelona, bauð 600 þúsund dollara eða um 78 milljónir króna í vasaklútinn sem goðsögnin Lionel Messi notaði til þess að þurrka tár sín er hann kvaddi spænska félagið á sínum tíma. Messi er 38 ára gamall í dag og spilar í Bandaríkjunum en hann gekk í raðir Paris Saint-Germain Lesa meira