Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson hefur sýnt frábæra frammistöðu á sínu fyrsta keppnistímabili í efstu deild Þýskalands en hann leikur með Rhein Neckar Löwen.