Hangir eins og jólasería yfir ánni

Jóladagur í Dýrafirði var með óhefðbundnum hætti þetta árið þar sem rafmagnslaust varð á hátt í tíu sveitabæjum eftir að strengur slitnaði í Hjarðardalsá á jólanótt.