Fleiri innanlandsflugum aflýst sökum veðurs

Flugferðum til og frá Ísafirði hefur verið aflýst í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Isavia er of hvasst veður til að fljúga.