Spákonan og flugfreyjan Ellý Ármanns er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári, ásamt málefnum sem voru í deiglunni. Við spurðum Ellý um Valkyrjurnar, ríkisstjórnarsamstarf Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, og Lesa meira