Æfur yfir ákvörðun afríska sambandsins

Þjálfari karlaliðs Malí í knattspyrnu, Belginn Tom Saintfiet, er æfur yfir þeirri ákvörðun afríska knattspyrnusambandsins CAF að halda Afríkukeppnina á fjögurra ára fresti eftir keppnina árið 2028.