Bandaríski markaðurinn áfram sterkur 2026

Góð afkoma hjá fyrirtækjum, áframhaldandi fjárfestingar í gervigreind og væntingar um vaxtalækkanir eru taldir verða helstu drifkraftar bandaríksa hlutabréfamarkaðarins á árinu 2026, að því er fram kemur í frétt Reuters.