Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára strákur drukknaði

Stjórnarmenn egypska sundsambandsins og Ólympíunefndar Egyptalands hafa verið settir í leyfi frá störfum á meðan réttað verður í dómsmáli sem varðar drukknun tólf ára drengs.