Segir Færeyinga beita sér gegn íslenskum hagsmunum

Stjórnarformaður Ísfélagsins telur Færeyinga hafa beitt sér blygðunarlaust gegn íslenskum hagsmunum við gerð makrílsamkomulagsins sem kynnt var í síðustu viku.