Minnst fimm­tán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan

Maður sem er grunaður um að stinga átta manns og skaða sjö til viðbótar með efnaárás var handekinn í Japan í dag.