Helgarkokteillinn Winter Wonderland

Á öðrum degi jóla er vel við hæfi að skála með hátíðlegum kokteil, ekki síst þar sem dagurinn ber upp á föstudag í ár.