Tók eftir alvarlegum mistökum í Home Alone – Atriði sem ganga ekki upp

Flestir eiga sér uppáhaldsjólamynd. Eins og kom fram í nýlegri könnun í Bretlandi er Home Alone sú langvinsælasta. En 20 prósent aðspurðra segja hana vera sína uppáhaldsjólamynd. Þrátt fyrir vinsældirnar er Home Alone ekki gallalaus. Eins og einn áhrifavaldur á samfélagsmiðlinum Instagram, sem kallar sig Dadman Tom, komst nýlega að. Hann kom upp um alvarlega Lesa meira