Birgir byrjaði ró­lega eftir jóla­frí en fagnaði sigri

Birgir Steinn Jónsson skoraði eitt mark í 34-31 sigri Savehof gegn botnliði Vasteraslrsta í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta.