Framlengir ekki við Palace

Knattspyrnustjórinn Oliver Glasner mun ekki framlengja samning sinn við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinniu í fótbotla en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið.