Jafntefli í fyrsta leik dagsins

Önnur umferð riðlakeppninnar á Afríkumóti karla í fótbolta hófst í dag. Angóla og Simbabve gerðu jafntefli 1:1 í fyrsta leik dagsins.