„Við heyrðum mikla sprengingu sem hristi allan bæinn og allir urðu hræddir,“ sagði Haruna Kallah í Sokoto héraðinu í norðurhluta Nígeríu um árásirnar sem bandaríkjaher gerði á liðsmenn Ríkis íslams í norðvesturhluta Nígeríu í nótt.