Erum nánast búin að útrýma myrkrinu

Í barnabókinni Blaka segir frá hnátu sem heitir Vaka og heldur af stað í sólarlandaferð með föður sínum og litlum bróður. Á leiðinni rekast þau á leðurblökugrey á förnum vegi og þá fara sérkennilegir hlutir að gerast.