Íslendingarnir Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson komu við sögu þegar lið þeirra Birmingham gerði jafntefli, 1:1 gegn Derby á heimavelli í ensku fyrstu deildinni í fótbolta.