Má mæta í bláum galla­buxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“

Bláar gallabuxur Magnusar Carlsen á heimsmeistaramótinu í at- og hraðskák á síðasta ári ollu miklu fjaðrafoki en breyttar reglur verða í gildi á mótinu í ár.