Bláar gallabuxur Magnusar Carlsen á heimsmeistaramótinu í at- og hraðskák á síðasta ári ollu miklu fjaðrafoki en breyttar reglur verða í gildi á mótinu í ár.