Í Ólátagarði á Rás 2 er venja að finna óhefðbundnustu og óvæntustu jólalögin þegar jólin nálgast. Í þessum einstaka Jólátagarðs-þætti má finna margt nýtt sem og gamalt og gott, þar á meðal lög eftir Hjalta Jón, Lausar Skrúfur, lúpínu, symfaux og fleiri. Gleðileg grasrótarjól!