Fjórir táningar voru sakfelldir fyrir hrottalega líkamsárás og frelsissviptingu unglingspilts í apríl á síðasta ári. Tveir voru sautján ára og tveir fimmtán ára þegar árásin átti sér stað. Einn þeirra hafði áður hlotið fangelsisdóm.