Mason Mount, leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, hefur ekki gefið upp vonina um að vera í leikmannahópi Englands á HM á næsta ári.