Liverpool og Wolves mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun klukkan 15. Þetta er í fyrsta skipti sem liðin tvö mætast síðan Diego Jota lést, en Jota er fyrrverandi leikmaður beggja liða.