Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Toni Kroos, fyrrum leikmaður Real Madrid, hefur valið sitt fimm manna draumalið skipað fyrrum leikmönnum liðsins. Kroos hefur spilað með ófáum góðum leikmönnum hjá Real en aðeins einn fyrrum samherji fær sæti sem er markmaðurinn Iker Casillas. Það er ekkert pláss fyrir Cristiano Ronaldo í liði Kroos en hann er markahæsti leikmaður í sögu spænska Lesa meira