Tíu sælgætisframleiðendur voru starfandi á Íslandi í fyrra en tveir af þeim urðu gjaldþrota í byrjun árs 2025.