Vara við frekari loftárásum

Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Pete Hegseth, varar við því að fleiri loftárásir, sem beinast myndu gegn vígamönnum- og mannvirkjum Íslamska ríkisins í Nígeríu, séu í vændum.