Elín Klara at­kvæða­mikil og sigur­sæl í jólaleiknum

Elín Klara Þorkelsdóttir og félagar hennar í Sävehof héldu sigurgöngu sinni áfram í sænska handboltanum í dag.