Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Jackass stjarnan og Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að greiða fyrrverandi unnustu sinni Nikki Boyd 2500 dollara á mánuði í meðlag með átta ára gömlum syni þeirra. Það gera um 315 þúsund krónur. Margera og Boyd „giftust“ á Íslandi árið 2013 með stórri veislu í Hafnarhúsinu sem var mikið fjallað um í fjölmiðlum. Síðan þá hefur Lesa meira