Rykið dustað af gömlum græjum í rafmagnsleysinu

Valdimar Haukur Gíslason og eiginkona hans Edda Arnholtz urðu fyrir rafmagnsleysinu á sveitabænum sínum Mýrum í Dýrafirði í gær. Valdimar segir það þó hafa bjargast ágætlega og bara verið notalegt.