Urðu að flýja undan hungrinu

Nanna Rögnvaldardóttir hlaut Bókmenntaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2025 fyrir handrit að bókinni Flóttinn á norðurhjarann og skyldi engan undra.