Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson átti flottan leik með Alba Berlin í efstu deild þýska körfuboltans í fyrsta leik hans eftir mánaða fjarveru vegna meiðsla.