Siluðust áfram í óveðrinu þegar kirkjuklukkurnar hringdu inn jólin

Ég myndi segja að ég sé mikið jólabarn, enda eigum við bræður báðir afmæli í desember. Ég skreyti ekki mikið því heimilið mitt er þar sem ferðataskan er, en ég á lítið jólatré úr Ilvu sem ég set upp og er þar með búinn að skreyta.  Jól æsku minnar voru alltaf eftirminnileg, en fyrstu jólin með manninum mínum eru sennilega...