Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Jin Sha, fræg kínversk söngkona, fékk bónorð frá kærasta sínum Sun Cheng á Íslandi á dögunum. Málið hefur vakið athygli í heimalandinu enda er hann tæpum 20 árum yngri en hún. Jin Sha, sem er 44 ára gömul, vakti fyrst athygli sem leikkona í byrjun aldarinnar en hefur síðan verið betur þekkt sem söngkona sem Lesa meira