Færeyska landsliðskonan í fótbolta, Fridrikka Maria Clementsen, er gengin til liðs við ÍBV sem spilar í Bestu deildinni á næsta tímabili.