Lögreglumenn eltu laus hross

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um laus hross og fóru lögreglumenn á vettvang til að aðstoða við að fanga skepnurnar og koma þeim í öruggt skjól.