Elvar stiga­hæstur en fékk ekki sigur í jóla­gjöf

Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil Wloclawek urðu að sætta sig við tap í pólsku körfuboltadeildinni í kvöld þrátt fyrir stórleik íslenska landsliðsmannsins.