Andri enn þá meiddur

Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag í síðustu umferð deildarinnar fyrir landsleikjahlé.