Elvar frábær gegn toppliðinu

Það er ekki hægt að kenna Elvari Má Friðrikssyni um 86:79-tap Anwil Wloclawek gegn toppliði Slask Wroclaw í efstu deild pólska körfu­bolt­ans í kvöld.