Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum

Það eru mikil forföll hjá liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið mætir þá Newcastle í eina leik dagsins í deildinni.