Kallaði móður dómarans hóru

Brasilíumaðurinn Marcao leikmaður Sevilla hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann í efstu deild Spánar í fótbolta fyrir að móðga dómarann í leik Real Madrid og Sevilla um síðustu helgi.