Snýr aftur í byrjunarlið United og fær bandið

Lisandro Martinez er í dag í fyrsta sinn í byrjunarliði Manchester United í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrn síðan hannn sleit krossband í hné í febrúar á þessu ári.