Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, tillkynnti í dag á samfélagsmiðlum að hún ætti von á öðru barni sínu, og er þar með fyrsta ólétta manneskjan til þess að gegna embættinu.