Þetta er íslensk draugasaga sem þarf hvorki að sækja hrylling í innflutt „Halloween“ né halla sér að suðuramerískum hugmyndum um töfraraunsæi.