Nokkur þeirra Epstein-skjala sem birt voru í vikunni höfðu þann annmarka á að upplýsingar sem afmáðar höfðu verið mátti nálgast með því að fjarlægja yfirstrikanirnar sem á þeim höfðu hvílt með einföldum hætti, jafnvel með því einu að afrita og líma textann í nýtt skjal.