Safnað fyrir Kjartan sem slasaðist í bílslysi í Suður-Afríku – „Kjartan er sannur vinur“

Kjartan Guðmundsson, 46 ára, er faðirinn sem lenti í alvarlegu bílslysi í Suður-Afríku miðvikudaginn 17. desember. Þrettán ára dóttir Kjartans og móðir hans létust í slysinu. Sjálfur liggur hann illa slasaður á sjúkrahúsi þar ytra. Bróðir Kjartans og tveir vinir hans dvelja þar hjá honum og hafa vinir Kjartans hafið söfnun honum til handa. „Kjartan Lesa meira