Daninn tryggði United nauman sigur

Manchester United hafði betur gegn Newcastle, 1:0, á heimavelli í fyrsta leik 18. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. United er í fimmta sæti með 29 stig. Newcastle er í ellefta sæti með 23.