Trúarleg rök fremur en öryggissjónarmið

Vilborg Ása Guðjónsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur segir loftárásir Bandaríkjahers á búðir vígamanna sem kenna sig við íslamskt ríki í Nígeríu um margt sérstakar og að búast megi við fleiri aðgerðum af svipuðu tagi.