Ruben Amorim knattspyrnustjóri Manchester United hefur að eigin sögn lært mikið síðan hann tók við enska úrvalsdeildarfélaginu í nóvember á síðasta ári.