1.500 flugferðum til Bandaríkjanna hefur verið aflýst vegna veðurs en búist er við töluverðri snjókomu víða í landinu. 5.900 flugferðum til viðbótar hefur verið frestað.